- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Í tilefni af 60 ára afmæli Héraðsbókasafns Rangæinga hefur kjötvinnsla SS á Hvolsvelli fært safninu að gjöf meira en 100 bækur á pólsku. Rúmlega helmingur bókanna er nú kominn í hillu og tilbúin til útláns á safninu. Pólskir íbúar á svæðinu fá fyrsta mánuðinn frítt bókasafnsskírteini en árgjald í safnið er aðeins 1.500 kr.
Verið velkomin á bókasafnið