Sundlaugin á Hvolsvelli verður opin á Sumardaginn fyrsta frá 10:00 - 15:00.

 

Í og við íþróttamiðstöðina verður góð dagskrá. Punktamót borðtennisdeildar Dímonar hefst kl. 11:00 inni í sal og skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna á vegum sveitarfélagsins og nema úr tómstunda- og félagsmálafræðum við HÍ verður úti milli kl. 11 og 13.