RANGÁRVALLASÝSLA, V-SKAFTAFELLSSÝSLA OG VESTMANNAEYJAR (Svæði 2):

Hátíðin var haldin í Grunnskólanum á Hellu miðvikudaginn 23. mars 2011 og hófst kl. 15:00.

Keppendur koma frá eftirtöldum skólum:
Kirkjubæjarskólaí Skaftárhreppi(2)
Víkurskóla í Mýrdalshreppi (2)
Hvolsskóla í Rangárþingi eystra (2)
Grunnskólanum í Vestmannaeyjum (3)
Grunnskólanum á Hellu (2)
Laugalandsskóla (2)
Alls: 13 keppendur.

ÚRSLIT:
Verðlaunasætin röðuðust þannig:
1. sæti: Sigurður Smári Davíðsson, Laugalandsskóli
2. sæti: Ómar Högni Guðmarsson, Laugalandsskóli
3. sæti: Daníel Anton Benediktsson, Hvolsskóli
Aukaverðlaun: Eyþór Máni Steinarsson, Grunnskólanum á Hellu




VESTURHLUTI ÁRNESSÝSLU (Svæði 1):

Hátíðin var haldin í Grunnskólanum í Hveragerði mánudaginn 14. mars 2011.

Keppendur komu frá eftirtöldum skólum:
Vallaskóla á Selfossi (3)
Sunnulækjarskóla á Selfossi (3)
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri (2)
Grunnskólanum í Hveragerði (3)
Grunnskólanum í Þorlákshöfn (2)
Alls: 13 keppendur.

ÚRSLIT:
Að þessu sinni komu allir vinningshafar úr sama skólanum, Vallaskóla á Selfossi, og var þetta í fyrsta sinn sem slíkt hefur gerst. Verðlaunasætin röðuðust þannig:
1. sæti: Álfrún Björt Agnarsdóttir, Vallaskól
2. sæti: Bjarki Þór Sævarsson, Vallaskóla
3. sæti: Sesselja Sólveig Birgisdóttir, Vallaskóla




UPPSVEITIR ÁRNESSÝSLU OG FLÓI (Svæði 3):

Hátíðin var haldin á Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 16. mars 2011 og hefst kl. 15:00.

Keppendur komu frá eftirtöldum skólum:
Flóaskóla í Flóahreppi (2)
Flúðaskóla í Hrunamannahreppi(2)
Grunnskóla Bláskógabyggðar í Bláskógabyggð (2)
Grunnskólanum Ljósuborg í Grímsnes- og Grafningshreppi (2)
Þjórsárskóla í Skeiða- og Gnúpverjahreppi (2)
Alls 10 keppendur.

ÚRSLIT:
Verðlaunasætin röðuðust þannig:

1.sæti Rúnar Guðjónsson, Flúðaskóla

2.sæti Valgeir Snær Backman, Grunnskólanum Ljósuborg

3.sæti Sigurður Andri Jóhannesson, Flóaskóla



http://www.skolasud.is/