Bilun hefur verið í símkerfinu hjá heilsugæslustöðinni og því hefur veikindatilkynningasíminn ekki virkað almennilega í morgun. Ef fólk hefur ekki náð inn til að tilkynna veikindi í dag þá hvetjum við til þess að fólk hringi á morgun og láti vita.

 

Með bestu kveðju

Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilsugæsla Rangárþings

Hvolsvöllur: 4805330