- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Vinnusýning Hugverks í heimabyggð var opnuð í gær þann 19. júlí í Menningarsalnum Dynskálum 16 á Hellu. Sýningin verður áfram opin í júlí og hægt er að fylgjast með opnunartímanum á facebook síðu þeirra . Ýmis hug-og handverk verða til sýnis og einnig til sölu á staðnum.
Sýning sem vert er að sjá.
Sjá nánar frétt á sunnlenska.is