Kjötsúpuhátíðin 2024

 

Helgina 29.ágúst til 1.september verðu hin árlega bæjarhátíð Kjötsúpuhátíð haldin í Rangárþingi eystra.

Hitað verður upp á þriðjudeginum 27.ágúst með kjötsúpu hjá Stóru-Mörk 1 sem hlaut landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins 2024.

Frá fimmtudeginum 29.ágúst verður svo dagskrá fram á sunnudag með fjöldan allan af skemmtiatriðum og viðburðum.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hátíðarinnar ásamt litum fyrir skreytingar og staðsetningar á súpurölti.

Allar nánari upplýsingar eru að finna á facebook síðu hátíðarinnar.

Fylgist með á facebook síðu Kjötsúpuhátíðarinnar.

 

Staðsetningar á súpuröltinu ásamt drykkjar og matarkynningum hjá fyrirtækjum.

 

Litir í þéttbýlinu

 

Litir í dreifbýlinu