- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Spilum saman borðspil í Hvolnum er skemmtilegur viðburður þar sem fólk getur komið og spilað saman hin ýmsu borðspil. Frábært tækifæri til að koma saman og spila og jafnvel læra ný spil. Umsjón hefur Elísabeth Lind.
Þessi viðburður er hluti af Heilsueflandi hausti sem stendur yfir frá 20. september - 17. október. Fylgist með á heimasíðu Rangárþings eystra eftir frekari viðburðum.