- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Námskeiðin eru frábær fyrir þá sem vilja ná góðri færni í að vinna með vatnsliti.
Farið verður vel yfir helstu grunnatriðin og ólíka tækni þegar kemur að vatnslitum og litablöndun.
Mismunandi efni og áhöld verða kynnt eins og penslar, pappír og litir.
Við förum vel í öll þau atriði sem þarf til að ná góðri stjórn á vatnslitamálun.
Við lærum aðferðir til að efla sköpunarkraftinn og koma hugmyndum okkar frá okkur og skapa listaverk.
Rannsóknir hafa sýnt að það hefur róandi áhrif á heilann að skapa eitthvað en aðeins 2% af fólki er að skapa þrátt fyrir að við fæðumst öll með þennan sköpunarkraft.
Leiðbeinandi er Halldóra Kristín P myndlistarkona, leiðbeinandi í sálrænum stuðningi og áfallamiðaðri nálgun.
Allt efni innifalið:
Pappír og litir
Ásamt gjafapoka sem inniheldur:
Skráning/greiðsla og upplýsingar í síma 694-4478.