Lausar lóðir til úthlutunar í Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra auglýsir hér með eftirfarandi lóðir á Hvolsvelli og Ytri-Skógum, lausar til úthlutunar.

Íbúðarhúsnæði: 

  • Hallgerðartún 24, 860 Hvolsvöllur
  • Hallgerðartún 26, 860 Hvolsvöllur
  • Hallgerðartún 28, 860 Hvolsvöllur
  • Hallgerðartún 61, 860 Hvolsvöllur

Hesthús:

Við Miðkrika, 860 Hvolsvöllur

  • C-gata 4, 6, 8, 10, 12, 3, 5, 9, 11, 13
  • D-gata 6a, 6b

 

 

Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um lóðirnar og skipulagsskilmála má nálgast hér.

Við úthlutun lóðanna verður farið eftir úthlutunarreglum Rangárþings eystra.

Umsóknir skulu berast rafrænt í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til 13.nóvember 2023.

Lausar lóðir í Rangárþingi eystra er að finna á kortasjá sveitarfélagsins. Með því að haka í lóðir til úthlutunar birtast þær lóðir sem eru lausar hverju sinni.

Sækja þarf um lóðir í gegnum þetta eyðublað.

Úthlutanir fara fram á byggðarráðsfundum sem eru að jafnaði fyrsta og þriðja hvern þriðjudag, hvers mánaðar. Eftir byggðarráðsfund verður haft samband við alla umsækjendur.

Sveitarfélagið biður umsækjendur að kynna sér vel úthlutunareglur og samþykkt um gatnagerð vel.

Umsókn um lóð - eyðublað

Úthlutunarreglur lóða í Rangárþingi eystra

Samþykkt um gatnagerðargjald