112. fundur
18. apríl 2024 kl. 10:00 - 10:45 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
Leifur Bjarki Björnssonslökkviliðsstjóri
Arnar Jónsson Köhlerembættismaður
Fundargerð ritaði:Arnar JonssonAðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Umsögn vegna rekstrarleyfi - Voðmúlastaðir L163904
2404164
Sýslumaður Suðurlands óskar eftir umsögn vegna rekstrarleyfis Voðmúlastaða
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Efri-Kvíhólmi 163757 - Flokkur 1,
2404165
Sævar Þorbjörnsson sækir um byggingarleyfi fyrir 110,3 m2 hesthúsi. Svavar M Sigurjónsson skilaði inn teikningum.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
3.Rein 3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,
2404166
Jón Þórir Óskarsson sækir um byggingarleyfi fyrir 30m2 viðbyggingu. Emil Þór Guðmundsson skilar inn teikningum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu.
4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hallskot lóð 15 164109 - Flokkur 1,
2404169
Sigurgeir Sigurjónsson sækir um byggingarheimild fyrir viðbyggingu. Steinþór Kári Kárason skilar inn teikningum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar málinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
5.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Rimakot 163918 - Flokkur 1,
2404173
Andri Martin sækir um stækkun tengivirkisbyggingar f.h Landsnets hf.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
6.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hlíðartún - Flokkur 1,
2404172
Ingibjörg Arndís Eggertsdóttir sækir um byggingarheimild fyrir geymslu úr samsettum gámum.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
7.Umsókn um byggingarheimidl - Nýbýlavegur 12a
2404177
Lóðarhafi óskar eftir að fá reisa skjólvegg við lóðarmörk Nýbýlavegs 12a skv. meðfylgjandi afmörkun.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir umsóknina með fyrirvara á að skriflegt samþykki lóðareigenda aðliggjandi lóða liggi fyrir.
8.Breytt skráning landeignar - Hlíðartún
2403100
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við breytta skráningu landeignar
9.Breytt skráning landeignar - Seljakot
2404179
Landeigandi óskar eftir breyttri afmörkun landeignar að Seljakoti, L235454. Lóðarstærð helst óbreytt.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við breytta skráningu landeignar
10.Núpur 3 163791 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,
2404192
Ásta Þorsteinsdóttir sækir um byggingarheimild fyrir endurbætur og viðbyggingu á nautgripahús.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.