267. fundur
14. nóvember 2024 kl. 11:30 - 12:06 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
Árný Hrund Svavarsdóttirformaður
Tómas Birgir Magnússonaðalmaður
Bjarki Oddssonaðalmaður
Starfsmenn
Anton Kári Halldórssonsveitarstjóri
Margrét Jóna Ísólfsdóttir
Fundargerð ritaði:Margrét Jóna ÍsólfsdóttirSkrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Formaður byggðarráðs setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð.
Fulltrúar sveitarstjórnar, Sigríður Karólína Viðarsdóttir, Lilja Einarsdóttir og Guri Hilstad Ólason sitja fundinn.
1.Fjárhagsáætlun 2025-2028
2409016
Lögð fram til fyrri umræðu drög að fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2025-2028. Margrét Jóna Ísólfsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri fer yfir fjárhagsáætlun 2025-2028.
Byggðarráð vísar fjárhagsáætlun 2025-2028 til fyrri umræðu sveitarstjórnar.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
Fulltrúar sveitarstjórnar, Sigríður Karólína Viðarsdóttir, Lilja Einarsdóttir og Guri Hilstad Ólason sitja fundinn.