191. fundur 14. maí 2020 kl. 12:00 - 12:30 í félagsheimilinu Goðalandi Fljótshlið
Nefndarmenn
  • Elín Fríða Sigurðardóttir formaður
  • Christiane L. Bahner
  • Benedikt Benediktsson varaformaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Ársreikningur 2019; fyrri umræða

2005016

Ólafur Gestsson, endurskoðandi, kemur á fund Byggarráðs.
Ársreikningur 2019 lagður fram og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 12:30.