20. fundur 19. júní 2024 kl. 13:00 - 14:25 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Sigríður Karólína Viðarsdóttir formaður
  • Rafn Bergsson
  • Heiðbrá Ólafsdóttir
  • Ásta Brynjólfsdóttir
  • Þórunn Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Sigurmundur Páll Jónsson áheyrnarfulltrúi foreldra
  • Unnur Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Christiane L. Bahner áheyrnarfulltrúi
  • Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Birna Sigurðardóttir skólastjóri
  • Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Formaður setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð ef einhverjar eru.

1.Tónlistarskóli Rangæinga; kynning á starfssemi

2406042

Christiane L. Bahner kynnir starfssemi Tónlistarskóla Rangæinga.
Fjölskyldunefnd þakkar Christiane fyrir greingargóða kynningu.

2.Skýrsla um stöðu drengja í menntakerfinu

2406041

Skýrsla Mennta- og Barnamálaráðuneytisins lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:25.