49. fundur 30. júní 2020 kl. 11:00 - 11:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Lilja Einarsdóttir formaður
  • Esther Sigurpálsdóttir aðalmaður
  • Páll Eggertsson aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Nanna Fanney Björnsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Lilja Einarsdóittir Formaður fræðslunefndar
Dagskrá
Mættir á fundinn:
Valborg Jónsdóttir, leikskólastjóri, Andrea Hrund Bjarnadóttir, fulltrúi starfsmanna leikskólans Arkar, Pálína Björk Jónsdóttir, fulltrúi kennara, Arnar Gauti Markússon var fjarverandi og ekki náðist að boða varamann. Birna Sigurðardóttir boðaði forföll.
Ólafur Þórisson og Árný Lára Karvelsdóttir háheyrnarfulltrúar voru fjarverandi.

1.Skóladagatal Leikskólans Arkar 2020-2021

2005049

Framlagt dagatal samþykkt með 3 atkvæðum LL, RB, PE, einn situr hjá ES.

Fundi slitið - kl. 11:30.