20. fundur 28. ágúst 2024 kl. 16:30 - 18:30 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Christiane L. Bahner formaður
  • Guðni Ragnarsson
  • Guri Hilstad Ólason
  • Magnús Benonýsson
    Aðalmaður: Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurmundur Páll Jónsson markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá

1.Sveitarlistamaður Rangárþings Eystra 2024

2406019

Farið var yfir tilnefningar sem voru 6 talsins og þakkar nefndin fyrir þær. Nefndin komst að niðurstöðu sem tilkynnt verður á laugardag á Kjötsúpuhátíðinni.

Samþykkt samhljóða.

2.Samfélagsviðurkenning Rangárþings Eystra 2024

2406020

Farið var yfir tilnefningar sem bárust og þakkar nefndin fyrir þær. Nefndin komst að niðurstöðu sem tilkynnt verður á laugardag á Kjötsúpuhátíðinni.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 18:30.