44. fundur 22. ágúst 2021 kl. 20:00 - 20:40 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Friðrik Erlingsson
  • Harpa Mjöll Kjartansdóttir formaður
  • Guri Hilstad Ólason varaformaður
  • Magnús Benonýsson
Starfsmenn
  • Árný Lára Karvelsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá
Lea Birna Lárusdóttir boðaði forföll og ekki náðist að fá varamann í hennar stað.

1.Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2021

2106127

Menningarnefnd þakkar fyrir þær tilnefningar sem bárust. Umræður fóru fram um tilnefningarnar og var einróma samþykkt að útnefna Valborgu Ólafsdóttur sem Sveitarlistamann Rangárþings eystra 2021.

Fundi slitið - kl. 20:40.