25. fundur
22. janúar 2019 kl. 16:30 - 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
Friðrik Erlingsson
Harpa Mjöll Kjartansdóttirformaður
Guri Hilstad Ólasonvaraformaður
Lea Birna Lárusdóttir
Magnús Benonýsson
Starfsmenn
Árný Lára Karvelsdóttirritari
Fundargerð ritaði:Árný Lára KarvelsdóttirMarkaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá
1.Styrkbeiðni; Jazz undir fjöllum 2019
1901018
Menningarnefnd leggur til að veittur verður styrkur upp á kr. 300.000 fyrir verkefnið Jazz undir fjöllum 2019.
2.Þorrablót í Rangárþingi eystra
1901046
Umræður um þorrablót í sveitarfélaginu. Unnið verður áfram að þeim tillögum sem fram komu.
3.Kjötsúpuhátíð 2019
1901059
Menningarnefnd ræðir um Kjötsúpuhátíðina og framtíð hennar. Samþykkt að leggja fyrir erindi á næsta fund sveitarstjórnar varðandi hugmyndir nefndarinnar.