62. fundur
12. desember 2019 kl. 08:30 - 09:57 á skrifstofu Rangárþings ytra
Nefndarmenn
Anton Kári Halldórssonritari
Hjalti Tómassonformaður
Ásta Begga Ólafsdóttiroddviti
Starfsmenn
Ágúst Sigurðssonsveitarstjóri
Leifur Bjarki Björnssonslökkviliðsstjóri
Fundargerð ritaði:Anton Kári HalldórssonRitari
Dagskrá
1.Slökkvistöð á Hellu; Útboð 2. verkhluta
1912034
Jón Sæmundsson frá Verkís fer yfir núverandi stöðu framkvæmda. Farið yfir útboðsgögn sem hafa verið unnin. Stjórn samþykkir að útboð 2. verkhluta, Dynskálar 49, Hellu - Frágangur, verði auglýst 17. desember. Tilboð verði opnuð 21. janúar og verklok verði þann 15. maí 2020. Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.