2209051
Ungmennaþing er vettvangur þar sem ungt fólk kemur saman og ræðir málefni sem brenna á þeim. Þegar ungmennaráð sveitarfélaganna halda ungmennaþing er það gert til að heyra skoðanir ungmenna í sveitarfélaginu um sveitarfélagið. Dæmi um málefni sem ræddu eru á ungemnnaþingi eru skólamál, samgöngumál, geðheilbrigðismál, framboð frístunda í sveitarfélaginu ofl.
Ungmennaþing gefur börnum tækifæri á að oma sínum skoðunum á framfæri.
Niðurstaða fundarins var sú að Oddur Helgi er formaður, Sara Waage varaformaður, Sigurþór ritari og Heimir sér um samfélagsmiðla.
Því næst voru drög að erindsbréfi kynnt nefndarmönnum og þeim sagt frá sínu hlutverki.