24. fundur
13. desember 2021 kl. 17:30 - 18:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
Oddur Helgi Ólafssonformaður
Valgerður Saskia Einarsdóttir
Kristrún Ósk Baldursdóttir
Sigurþór Árni Helgason
Sara Jóhanna Geirsdóttir Waage
Heimir Árni Erlendsson
Starfsmenn
Ólafur Örn Oddssonembættismaður
Fundargerð ritaði:Ólafur Örn OddssonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
1.Erindsbréf Ungmennaráðs 2021-2023
2112048
Nýtt ungmennaráð kom saman og skipti með sér verkum. Oddur Helgi formaður Vala varaformaður Kristrún Ósk ritari og stjórnandi samfélgasmiðla.
Ólafur Örn fór yfir erindisbréfið og gerði nefndarmönnum grein fyrir skyldum sínum.
2.Viðburðir ungmennaráðs
2111080
Ákveðið var að hafa Kahoot milli jóla og nýárs. Kahoot 29. desember 20.00 í fjarfundarbúnaði. Við verðum að auglýsa það vel, bæði á samfélagsmiðlum og jafnvel búa til auglýsingu. Búið er að safna vinningum. Skoða Kahoot aðganginn hjá Samfés. Allir eiga að senda Oddi fjórar spurningar. Tvær jóla/áramóta og tvær venjulegar.
3.Þátttaka barna - námskeið fyrir ungmennaráð
2111115
Ákeðið var að skrá Oddur Helga og Valu 29. janúar og Söru, Sigurþór og Heimi 3. febrúar á Flúðum. Ólafur Örn mun fara með þeim.
4.Ungmennaráð; Önnur mál.
2109113
Óskum að félagsmiðstöðin Tvisturinn fari í heimsókn til annara félagsmiðstöðva. Slíkt verður getur þó aðeins gerst ef sóttvarnaryfirvöld heimila heimsókn en heimsókn sem þessi gæti orðið mikil lyftistöng og elft kynni ungmenna.
Oddur Helgi formaður
Vala varaformaður
Kristrún Ósk ritari og stjórnandi samfélgasmiðla.
Ólafur Örn fór yfir erindisbréfið og gerði nefndarmönnum grein fyrir skyldum sínum.