- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Kirkjuhvoli bárust gjafir – Félag aðstandenda á Kirkjuhvoli færði heimilinu að gjöf 75” sjónvarpstæki, Kvenfélagið Eygló V- Eyjafjöllum færði heimilinu peningaupphæð 400.000 kr sem mun fara í að kaupa stóla. Kvenfélagið Eining færði okkur rafmagnshjólið en þær tilkynntu um þá gjöf þegar viðbygginginn var vígð á Kirkjuhvoli.
Kirkjuhvoll þakkar kærlega fyrir höfðinglegar gjafir og metum það mikils.
Miðvikudaginn 6 júní kom svo Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni og kenndi starfsfólki og öðrum áhugasömum á hjólið. Væri gaman að fá sem flesta til að hjóla með okkur.