- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Síðustu daga hafa strákarnir í Áhaldahúsinu verið á kafi í málningarvinnu um allt sveitarfélag. Þeir hafa m.a. málað bílastæðalínur upp á nýtt við stofnanir sveitarfélagsins sem mikil þörf var á og í góðviðrinu í gær, fimmtudag, var haldið inn í Fljótshlíð og Fljótshlíðarréttir málaðar.