- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Þann 12. október síðastliðinn var svo Bleiki dagurinn haldinn og mælst til þess að landsmenn klæddust einhverju bleiku í tilefni dagsins. Íbúar á Kirkjuhvoli tóku þátt í Bleika deginum eins og sjá má á myndunum.