- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða á síðasta sveitarstjórnarfundi, fimmtudaginn 10. nóvember, að þóknun kjörinna fulltrúa sveitarstjórnar og fulltrúa í nefndum sveitarfélagsins ásamt með launum sveitarstjóra, hækki ekki til samræmis við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október s.l. heldur taki áfram mið af fyrri ákvörðun kjaranefndar með viðmið af þingfararkaupi og þau hlutföll sem miðað hefur verið við í upphafi kjörtímabils þar til Alþingi hefur tekið málið til umfjöllunar.