Í sveitarfélaginu verður mikið um að vera á 17. júní eins og verið hefur undanfarin ár. 

Í Fljótshlíð, V-Landeyjum og V-Eyjafjöllum verður dagskráin með hefðbundnu sniði við félagsheimilin þrjú. Á Heimalandi og í Njálsbúð hefst dagskráin kl. 14:00 en kl. 15:00 í Goðalandi. 



Hér fyrir neðan má sjá dagskrá þjóðhátíðardagsins á Hvolsvelli.