- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sabrína Lind, Hrafnhildur Hauks, Karítas Tómasdóttir og Katrín Rúnarsd. voru allar valdar í u-19 ára úratk fyrir næstu landsleiki. Æfingarnar fara fram í Egilshöll og í Kórnum helgina 24. - 25. nóvember.
Sabrína sem nú leikur með ÍBV lék 19 leiki með ÍBV í sumar og skoraði í þeim eitt mark. Hrafnhildur lék 19 leiki, Karítas lék 17 leiki og Katrín 5 leiki með Selfoss í sumar. Þetta eru auðvitað allt stelpur sem spiluðu með KFR á sínum yngri árum og óskum við þeim góðs gengis í þessu verkefni.