Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli
Samvera kirkjuskólans verður í Víkurskóla í Vík,
næsta laugardag, 15. október, kl. 11:15 - 12:00.
Nýtt veggspjald og límmiðar.
Gaman væri að sjá sem flesta.
Halli prestur
Skeiðflatarkirkja í Mýrdal
Guðsþjónusta verður í Skeiðflatarkirkju
nk. sunnudag, 16. október, kl. 14:00.
Organisti er Brian R. Haroldsson.
Fjölmennum.
Sóknarprestur
Stóra-Dalskirkja undir Eyjafjöllum.
Guðsþjónusta verður í Stóra-Dalskirkju
nk. sunnudag, 16. október, kl. 16:00.
Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson.
Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng.
Fjölmennum.
Sóknarprestur