F U N D A R B O Ð




133. fundur  ( 1.fundur kjörtímabilsins.) Byggðaráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn  24. júlí 2014  kl. 08:10


Dagskrá:


Erindi til byggðaráðs:


1. Björgunarsveitin Dagrenning, bréf dags. 02.07.14, styrkbeiðni v/ Bleiksárgljúfur. 
2. Skipulags- og byggingarfulltrúi, minnisblað varðandi kynningarfund um rotþróarhugbúnað.
3. Menningarnefnd, viðauki 1, varðandi bæjarlistamann.
4. Upplýsingar frá fagráði Sérdeildar Suðurlands.
5. Umhverfisstofnun, bréf dags. 10.07.14, endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna rafveiða.
6. Umsögn vegna leyfis fyrir gististað í flokki 3 í Kirkjulækjarkoti. 
7. Umsögn vegna leyfis fyrir gististað í flokki 1 á Grenstanga í Austur-Landeyjum. 
8. Umsögn vegna leyfis fyrir gististað í flokki 1 í Hvolstúni 33 b, Hvolsvelli. 
9. Umsögn vegna leyfis fyrir gististað í flokki 2 að Njálsgerði 15, Hvolsvelli. 




Fundargerðir Rangárþings eystra 


1. 9. fundur Menningarnefndar Rangárþings eystra, 03.07.14.


Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga í Rangárvallasýslu:






Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga á Suðurlandi:


1. 16. fundur Félagsmálanefndar Rang- og V-Skaftafellssýslu, 23.06.14.
2. 481. fundur stjórnar SASS,02.07.14.


Mál til kynningar:


1. Upplýsingar um Kötlu jarðvang.
2. Kostnaður og uppgjör vegna þjónustukorts Rangárþings og Mýrdal.
3. 817. fundur stjórnar Sambands íslenskrar sveitarfélaga.
4. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, umbótaáætlun móttekin. 
5. Þakkarbréf frá Carsten Hansen, danskur ráðherra.
6. Múlakot í Fljótshlíð, friðlýsing.
7. Boðun XXVIII, landsþings Samband íslenskra sveitarfélaga.
8. Ályktun, 9. Fundur sveitarstjórnarvettvangs EFTA um loftslags- og orkumál og málaefni norðurslóða. 




Hvolsvelli, 24. febrúar 2014




______________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri