153. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn  30. júní 2016 kl. 10:00

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:

1. 1606059 Batasetur, beiðni um styrk 01.06.16
2. 1606055 Samningur við Dagrenningu um sérverkefni25.06.16
3. 1606053 Kristín Anna Th. Jensdóttir, umsókn um námsstyrk 05.06.16
4. 1606061 Ósk um endurnýjun á leigusamningi á Fossbúð.
5. 1606047 Ástvaldur Óskarsson, ferðaþjónustuaðstaða við Seljalandsfoss                eða Hamragarða.
6. 1606064 Ársreikningur Kirkjuhvols 2015.
7. 1606068 Ferðamálastofa, ósk um samstarf vegna mats og kortlagningar         viðkomustaða ferðafólks 23.06.16
8. Leigusamningur um atvinnuhúsnæði í Gunnarshólma.
           

Fundargerðir:

1. 1606052 840. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 02.06.16
2. 1606050   35. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og                    Vestur-   Skaftafellssýslu 13.06.16
3. 1606049     8. Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands 01.06.16
4. 1606043   24. fundur Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar 08.06.16
5. 1606040 146. fundur skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga 10.06.16
6. 1606038 179. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 21.06.16
7. 1606037   48. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 21.06.16
8. 1606066 Sameiginlegur fundur Héraðsnefndar Rangæinga  og                          Héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu 22.06.16
9. 1606067     5. fundur Héraðsnefndar Rangæinga 22.06.16

Mál til kynningar:

1. 1606051 Háskólafélag Suðurlands: Ársreikningur 2015.
2. 1606045 Tilkynning um fasteignamat 2017 08.06.16
3. 1606044 Fasteignamat 2017 14.06.16
4. 1606039 Bréf til aðildarfélaga Bergrisans bs. með samningi         aðildarsveitarfélaganna, fundargerðum og samningi við Sveitarfélagið         Árborg     14.06.16
5. 1606062 Þakkarbréf Barnakórs Hvolsskóla v. 17. júní.
6. 1606063 Þakkarbréf Kvernfélagið Eining 90 ára.
7. 1606060 Ársskýrsla Tónlistarskóla Rangæinga 2015-2016.
8. 1606065 Ísland ljósvætt – mikilvægasta hagsmunamál landsbyggðanna.
9. 1606003 Leyfisbréf vegna Öldubakki 31, Hvolsvelli.
10. 1606008 Leyfisbréf vegna Hvolstún 15, Hvolsvelli.
11. 1606030 Leyfisbréf vegna Veiðihús við Eystri-Rangá.
12. 1606042 Leyfisbréf vegna Varmahlíð, 861 Hvolsvöllur.
13. 1606048 Opnun tilboða í lagningu ljósleiðara undir Eyjafjöllum 14.06.16
14. 1606041 Framvinda mála eftir dóm Hæstaréttar vegna Þórólfsfellsgarðs.
15. Leyfisbréf vegna Miðmörk, 861 Hvolsvöllur
16. Staðsetning félagsmiðstöðvar.
17. 1606046 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.


Hvolsvelli, 28. júní 2016

f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra

_____________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri