155. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 25. ágúst 2016 kl. 10:00
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1.1608045 Tilboð JÁVERK ehf. í viðbyggingu við Dvalarheimilið Kirkjuhvol.
2.1608035 Kauptilboð í fasteignina Ásbrún.
3.1608034 Tryggingabréf vegna lóðarinnar Austurvegur 14.
4.1608036 Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu varðandi fyrirhuguð foreldrafærninámskeið.
5.1605043 Vegagerðin, viðbrögð við bókun sveitarstjórnar þann 9. júní sl. varðandi varnargarð við Þórólfsfell.
6.1606047 Bréf Ástvaldar Óskarssonar dags. 21.07.16 varðandi ferðaþjónustu og aðstöðu við Eyjafjallajökul / Hamragarðaheiði.
7.1608033 Bændasamtök Íslands, ályktun samþykkt að Búnaðarþingi 2016.
8.1601088 Landbótasjóður Landgræðslu ríkisins, uppgræðsla á Emstrum.
9.1608039 Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, samningur um verköku á akstri fyrir eldri borgara tengda Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli.
10.1608046 Styrkbeiðni: Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal.
Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga:
1.1608037 510. fundur stjórnar SASS 05.08.16
2.1608038 Fundur í fjallskilanefnd V-Eyfellinga 05.08.16
Mál til kynningar:
1.1608040 Íbúðalánasjóður, framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir.
2.1603001 Leyfisbréf Guðmundar Guðmundssonar, Núpi 05.08.16
3.1607101 Leyfisbréf Hótels Skóga 27.07.16
4.1607003 Yfirferð tilboða samkvæmt útboði 2016-2 vegna uppbyggingar og reksturs ljósleiðarakerfis.
5.1607003 Kæra Fjarskipta hf. til kærunefndar útboðsmála vegna uppbyggingar og reksturs ljósleiðarakerfis.