Byggðarráð
F U N D A R B O Ð
161. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 30. mars 2017, kl. 08:10.
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1. 1611065 Kirkjuhvoll: fjárhagsáætlun 2017.
2. 1703050 Trúnaðarmál.
3. 1703052 Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.: ábyrgð á láni frá Lánasjóði sveitarfélaga.
4. 1703056 Janusz og Ewa Brzeczak: beiðni um tímabundna framlengingu á húsaleigusamningi.
5. 1703057 Katla Jarðvangur: DMP – skipulags- og verndaráætlun fyrir Kötlu jarðvang.
6. 1703064 Kauptilboð: Núpur 2.
Fundargerðir:
1. 1703053 185. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 16.03.17.
2. 1703067 186. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 27.03.17.
3. 1703054 3. fundur í Öldungaráði Rangárvallasýslu. 09.03.17.
4. 1703068 42. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 27.03.17.
5. 1703047 517. fundur stjórnar SASS 03.03.17.
6. 1703048 178. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 17.03.17.
7. 1703058 254. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 22.03.17.
Mál til kynningar:
1. 1611043 Sjónarmið Hríseyjar ehf.: svarbréf leyfishafa.
2. 1703045 Midgard: Rekstrarleyfi: Gisting.
3. 1703046 Midgard: Rekstrarleyfi: Veitingahús.
4. 1612047 Hlíðarvegur 17: Rekstrarleyfi: Endurnýjun.
5. 1703055 Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu: starfsmaður hættir.
6. 1703057 DMP: stefnumarkandi stjórnunaráætlanir.
7. 1703063 Leynileikhúsið.
8. 1703051 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 28. mars 2017
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri