Byggðarráð
F U N D A R B O Ð
169. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Austurvegi 8, Hvolsvelli, fimmtudaginn 22. febrúar 2018, kl. 08:10.
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1. 1802008 Rut Ingólfsdóttir: Beiðni um styrk vegna þriggja tónleika í kirkjum í Rangárvallasýslu.
2. 1802034 Uppgjör á lífeyrissjóðsskuldbindingum Brúar.
3. 1606041 Umboðsmaður Alþingis: Bréf vegna Þórólfsfellsgarðs.
Fundargerðir:
1. 1802033 37. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra. 07.02.2018.
2. 1802035 Fundur Menningarnefndar Rangárþings eystra. 19.02.2018.
Önnur mál: Erindi til sveitarstjórnar vegna lokunar Sögusetursins.
3. 1802026 38. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs. 13.02.2018.
4. 1802027 Fundur í öldungaráði Rangárvallasýslu. 12.02.2018.
1. liður, b. Ósk um fund með sveitarstjórn vegna álagningu fasteignagjalda og afslátta til eldri borgara
5. 1802032 Sorpstöð Rangárvallasýslu: Stjórnarfundargerð nr. 194. 08.02.2018.
6. 1802028 529. fundur stjórnar SASS. 02.02.2018.
Mál til kynningar:
1. 1802025 Menntamálastofnun: Skýrsla um ytra mat á Hvolsskóla á haustönn 2017.
2. 1802029 Landgræðsla ríkisins: Afgreiðsla umsóknar til Landbótasjóðs 2018.
3. 1802030 Ungmennafélag Íslands: Ungt fólk og lýðræði 2018.
4. 1802031 Áfangastaðaáætlun DMP: Erindi til stjórnar SASS varðandi aðkomu sveitarfélagnna að umsagnar- og samþykktarferli Áfangastaðaráætlunar DMP fyrir Suðurland.
Hvolsvelli, 20. febrúar 2018.
f. h. Rangárþings eystra
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri