174. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 20. september 2018, kl. 08:10.
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1.1806024 Húsnæðisáætlun 2018: Niðurstöður viðhorfskönnunar um húsnæðismál í Rangárþingi eystra.
2.1809022 Íbúðalánasjóður: Tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni.
3.1809024 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra: Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal.
4.1809005 Umhverfisstofnun: Tillögur/áætlanir sveitarstjóra um úrbætur í fráveitumálum.
5.1809007 Umhverfisstofnun: Tillaga að friðlýsingu: Hólmsárvirkjun við Einhyrning.
6.1809020 Aðalfundur SASS 18.10.2018: Kjörbréf.
7.1809021 Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 19.10.2018: Kjörbréf.
Mál til kynningar:
1.1809003 Þjóðskrá Íslands: Tilkynning um fasteignamat 2019.
2.1809025 Félag hópferðaleyfishafa: Bréf til samgönguráðherra vegna kröfu SASS að svipta nokkur hópferðafyrirtæki rekstrarleyfi.
3.1809027 Fræðslunet Suðurlands: Ársreikningur og Ársskýrsla 2017.
4.1809028 Félagsráðgjafafélag Íslands: Breyting á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
5.1809026 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 18. september 2018
f. h. Rangárþings eystra