214. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 9. júní 2016 kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
- 1605003 151. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra.
- 1605043 Varnargarðar við Markarfljót.
- 1606023 Tillaga að fundarhléi sveitarstjórnar 2016.
- 1606023 Tillaga um takmörkun heimilda fyrir skammtímaútleigu íbúðarhúsnæðis í þéttbýli.
- 1606026 Tillaga að reglum um hvar megi tjalda eða gista.
- 1606006 43. fundur skipulagsnefndar
Skipulagsmál:
1. 1606017 Strönd 1 – Ósk um breytingu á aðalskipulagi
2. 1606016 Yzta-Bæli – Ósk um heimild til deiliskipulagsgerðar
3. 1509075 Skarðshlíð II - Deiliskipulag
Landskipti:
4. 1606012 Múlakot 1 – Landskipti
5. 1606011 Miðtún – Landskipti
6. 1606010 Eyvindarmúli – Landskipti
7. 1606009 Hái-Múli – Landskipti
Fundargerðir:
- 1606001 Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 2016
- 1606024 509. fundur stjórnar SASS 18.05.16
- 1606002 17. fundur Vina Þórsmerkur 31.05.16
Mál til kynningar:
- 1606004 839. Stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 1605042 Ályktanir FOSS 2016
- 1605041 172. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
- 1606005 Leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks.
Hvolsvelli, 7. júní 2016
f. h. Rangárþings eystra
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri