221. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 9. febrúar 2017 Kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1.1702007 Kirkjuhvoll: umsókn um fjölgun hjúkrunarrýma fyrir árið 2018.
2.1702008 Styrkbeiðni: Jazz undir fjöllum 2017.
3.1702015 Bréf til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna afgreiðslu tekjuauka á grundvelli laga nr. 139/2013.
4.1702009 Heimsókn fulltrúa vinabæjarins Levanger 3.-5. maí 2017.
5.1511112 Tjaldstæðið á Hvolsvelli: ósk um framlengingu á samning.
6.Trúnaðarmál
7.1611039 Eldstó: Skaðabótakrafa vegna frárennslisstíflu 14.07.16.
8.1702010 Umsögn um drög að nýrri reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit.
9.1702012 Teigsbakki: ósk um umsögn vegna stofnun lögbýlis.
10.1605043 Vegagerðin og Landgræðsla ríkisins: Framkvæmdaleyfi vegna flóðvarnargarðs í Markarfljóti við Þórólfsfell.
11.1611043 Erindi frá Vigfúsi Andréssyni: krafa um að byggingarleyfi fyrir hóteli á Rauðsbakka verði formlega afturkallað.
12.1702014 Ljósleiðari: Tillaga varðandi þá er ekki tengjast ljósleiðara í dreifbýli Rangárþings eystra.
13.1702016 Hnaukar ehf: Deiliskipulag við Seljalandsfoss.
14.1701053 47. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 2.2.17.
Skipulagsmál
1.1701063Lambafell – Deiliskipulagsbreyting
2.1701062Réttarmói 9 – Fyrirspurn v. breyttrar notkunar
3.1701061Hvolstún 4 – Lóðarumsókn
4.1701060Tjaldsvæðið á Hvolsvelli – Umsókn um smáhýsi
5.1701059Ytri-Skógar lóð – Umsókn um byggingarleyfi
6.1701058Dufþaksbraut 8 – Lóðarumsókn
7.1701057Goðaland lóð – Umsókn um byggingarleyfi
8.1701056Varmahlíð – Landskipti
9.1701055Kirkjulækjarkot 3 – Landskipti
10.1701050Markarfljót – Framkvæmdarleyfi fyrir efnistöku
11.1701033Skógavegur 3 – Lóðarumsókn
12.1611043Rauðsbakki – Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
13.1610082Miðdalur – Deiliskipulag
14.1610075Völlur 2 – Deiliskipulag
15.1610071Gunnarsgerði – Deiliskipulag
16.1610070Skarðshlíð 1 og 2 – Deiliskipulagsbreyting
17.1607032Stóra-Borg – Deiliskipulag
18.1606016Yzta-Bæli – Ósk um heimild til deiliskipulagsgerðar
19.1605016Fornusandar – Deiliskipulag
20.1603062Hamragarðar/Seljalandsfoss – Aðalskipulagsbreyting
21.1501040Guðnastaðir/Skækill – Aðalskipulagsbreyting
22.1309001Hamragarðar/Seljalandsfoss - Deiliskipulag
Mál til kynningar:
1.1701042 Viljayfirlýsing vegna hugsanlegra íbúðabygginga SS á Hvolsvelli.
2.1607003 Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í mál Fjarskipta hf. gegn Rangárþingi eystra og Mílu ehf.
3.1607003 Innanríkisráðuneytið: kæra Fjarskipta hf. vegna útboðs í Rangárþingi eystra.
4.1606074 Rekstrarleyfi: Sámsstaðir 1, lóð nr. 4.
5.1701035 Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands: Framlag 2017-2020.
6.1701036 Skráning menningarminja: fornleifa, húsa og mannvirkja – skil á gögnum.
7.1702013 Aukavinna sveitarstjórnarmanna
Hvolsvelli, 7. febrúar 2017
f. h. Rangárþings eystra