227. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 27. júlí, kl. 12:00.
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1.Ákvörðun um fyrirkomulag sorphirðu í Rangárvallasýslu.
2.1707046 Lögreglan á Suðurlandi: Reglur um notkun stöðureita og gjaldtöku í Rangárþingi eystra.
3.1707043 SAF: Bílastæðagjöld við Seljalandsfoss
4.Landssöfnunin Vinátta í verki: tillaga um styrk.
5.Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu: Tillaga um hækkun á greiðslum til sumardvalarforeldra í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.
6.Þormar Andrésson og Sigurlín Óskarsdóttir: Umsókn um stofnun lögbýlis.
7.Þormar Andrésson og Sigurlín Óskarsdóttir: Ósk um nafn á landspildu nr. 179713.
8.Forsætisráðuneytið: Kortlagning á nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendna.
9.1704032 Drög að samning um uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis Rangárþings eystra.
10.Póst- og fjarskiptastofnun: Upplýsingaöflun um útbreiðslu háhraðaneta.
11.Rangárþing eystra: Stefnumótun Rangárþings eystra í vindorkumálum.
12.Tillaga sveitarstjórnar um ákvörðun kjararáðs frá 29. október 2016.
13.1707044 Ósk um leigu á eldhúsi í Goðalandi.
14.Trúnaðarmál.
15.Björgunarsveit Landeyja: Ósk um styrk vegna ljósleiðartengingar.
16.Björgunarsveit Landeyja: Ósk um styrk vegna fasteignagjalda.
17.1706005 Gatnagerð: Gunnarsgerði og Vallarbraut: Opnun tilboða 27.06.2017.
Fundargerðir:
1.8. fundur Héraðsnefndar Rangæinga. 28.06.2017.
2.Fundur Héraðsnefnda Rangæinga- og Vestur Skaftafellssýslu. 28.06.2017.
3.45. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 22.06.2017.
4.Aðalfundur Skógasafns 2017. 19.06.2017.
5.521. fundur stjórnar SASS. 21.06.2017.
6.851. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 30.06.2017.
7.26. fundur félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 21.06.2017
8.Samráðsfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. og sveitarstjórna í Rangárvallasýslu. 22.06.2017.
Mál til kynningar:
1.Rangárþing eystra: Bréf til fasteignaeigenda vegna 2. áfanga í lagningu ljósleiðara í Rangárþingi eystra.
2.1705025 Vegagerðin: Leyfi til lagningar ljósleiðara meðfram og undir vegum í Rangárþingi eystra.
3.Waldorf Astoria: Svar við bréfi v. afsteypu af höggmynd Nínu Sæmundsson.
4.1607003 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Úrskurður í kæru Fjarskipta hf. á útboði Rangárþings eystra.
5.1707042 Tillögur og greinargerð samráðshóps um nýliðunarvanda í kennarastétt 02.02.2017.
6.Íbúðalánasjóður: Boð til viðræðna um möguleg kaup sveitarfélagsins á fasteignum í eigu sjóðsins innan viðkomandi sveitarfélaga.
7.1703013 Vegagerðin: Svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega 2017.
8.Umhverfisstofnun: Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki.
9.Katla Geopark: Dagskrá úttektar 25. – 29. júlí 2017.
10.1707045 Brú Lífeyrissjóður: Breyting á A-deild Brúar lífeyrissjóðs vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997
11.Rekstrarleyfi: Hótel Edda, Skógum.
12.Rekstrarleyfi: Katla Mathús.
13.Rekstrarleyfi: Hekla Adventures.
14.1706012 Rekstrarleyfi: Langidalur.
15.Tilkynning um fasteignamat 2018.
Hvolsvelli, 25. júlí 2017
f. h. Rangárþings eystra