229. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 28. september, kl. 08:10.
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Sögusetrið – Framhald rekstrar.
2. 1709051 Beiðni um fjárstyrk til Æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu.
3. 1709052 Íslandskort ehf: Samningur um umsýslu og innheimtu af ferðaþjónustuaðilum fyrir Seljalandsfoss ehf. og Rangárþing eystra.
4. 1709054 Neytendasamtökin: Beiðni um styrk.
5. 1709056 Nicetravel: Drög að leigusamningi um gistirými á Heimalandi.
6. 1709057 Tillaga að kjörstjórnum vegna alþingiskosninga 2017 og sveitarstjórnarkosninga 2018.
7. Ljósleiðaravæðing: Skarphéðinn Jóhannesson segir frá framvindu verkefnisins.
Fundargerðir:
1. 1709042 523. fundur stjórnar SASS. 07. – 08.09.2017.
2. 1709059 181. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 22.09.2017.
Mál til kynningar:
1. 1708124 Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf. 22.08.2017.
2. 1709055 Jöfnunarsjóður sveitarfélaganna: Fundarboð á Ársfund Jöfnunarsjóðs.
3. 1706038 Rekstrarleyfi: Lindartún.
4. 1709040 Rekstrarleyfi: Dægra.
5. 1705030 Rekstrarleyfi: Ásólfsskáli.
Hvolsvelli, 26. september 2017
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
Sveitarstjóri