Sveitarstjórn
F U N D A R B O Ð
233. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 14. desember 2017, kl. 12:00.
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Gjaldskrá Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs.
2. 1712019 Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.: Skipting framlaga til brunavarna Rangárvallasýslu bs. 2018.
3. 1711021 Lækkun álagningarprósentu fasteignagjalda í A-stofni
4. 1711021 Tillaga að fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2018-2021. Seinni umræða.
5. 1502007 PricewaterhouseCooper ehf.: Viðauki við samning dags 19.12.2014 um endurskoðun fyrir Rangárþing eystra.
6. 1709067 Hestamannafélagið Geysir: Þjónustusamningur vegna útbreiðslu hestamennsku í íþróttastarfi barna og unglinga.
7. 1712013 Hestamannafélagið Sindri: Beiðni um styrk.
8. 1712014 Skeiðvangur: Beiðni um styrk vegna ljósleiðaratengingar.
9. 1712032 Héraðsnefndir Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu: Samkomulag um deiliskipulagt land Ytri-Skóga.
10. 1711093 Stórólfsvöllur: Tillaga um kaup á landi af Héraðsnefnd Rangæinga.
11. Framtíð Sögusetursins.
12. 1712001 Hvolstún 13: Fyrirhuguð afturköllun lóðar.
13. 1712003 54. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra. 7.12.2017.
Fundargerðir:
1. 1712020 29. fundur Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar. 22.11.2017.
2. 1712024 36. fundur Fræðslunefndar. 23.11.2017.
3. 1712025 Fundur í starfsnefnd um hreyfingu eldri borgara í Rangárþingi eystra. 21.11.2017.
4. 1712034 Fundur fulltrúa landeigendafélags við Seljalandsfoss og Rangárþings eystra. 29.11.2017.
5. 1712021 53. fundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 28.11.2017.
6. 1712023 192. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 28.11.2017.
7. 1712022 9. fundur Héraðsnefndar Rangæinga. 7.12.2017.
8. 1712015 Fundur í stjórn Byggðasafnsins í Skógum. 28.12.2017.
9. 1712026 Fundur í þjónustuhóp aldraðra. 16.10.2017.
10. 1712017 526. fundur í stjórn SASS. 10.11.2017.
11. 1712018 854. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 24.11.2017.
12. 1712028 Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. 19.10.2017.
13. 1712029 28. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans. 19.09.2017.
14. 1712030 29. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans. 19.10.2017.
15. 1712031 30. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans. 20.11.2017.
Mál til kynningar:
1. 1710036 Markaðsstofa Suðurlands: Undirritaður þjónustusamningur.
2. 1712016 Samband íslenskra sveitarfélaga: Stefna sambands íslenskra sveitarfélaga og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni.
3. 1712012 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Samningur um byggðastyrk vegna ljósleiðaravæðingar 2017.
4. 1608024 Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Kotvöllur 13 sumarhús.
5. 1603011 Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Önundarhorn.
6. 1709005 Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Volcano view.
7. 1708003 Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Birkihlíð.
8. 1711006 Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Bryggjur.
9. 1708008 Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Syðri-Kvíhólmi.
10. Sýslumaður Suðurlands: Rekstrarleyfi: Kaffi Langbrók.
11. 1711148 Sýslumaður Suðurlands: Rekstri hætt: Langanes 7.
12. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 12. desember 2017
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
Sveitarstjóri