237. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, miðvikudaginn 11. apríl 2018, kl. 12:00.
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1.1803007 Lánasjóður sveitarfélaga: lántaka vegna Austurvegs 4.
2.1803007 Lánasjóður sveitarfélaga: lántaka vegna Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols.
3.1804032 Lánasjóður sveitarfélaga: lántaka vegna Brunavarna Rangárvallasýslu bs.
4.1803010 Styrkbeiðni: Sögur – verðlaunahátíð barna.
5.1803011 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu: Ósk um eftirlit með vöruúrvali í matvöruverslunum sýslunnar.
6.1804033 Rangárþing eystra: Tillaga að greiðslum til stjórnmálasamtaka vegna framboðs til sveitarstjórnar Rangárþings eystra 2018.
7.Trúnaðarmál
1.1804008 HSK: Tillögur samþykktar á 96. héraðsþingi HSK
2.1804013 Samband íslenskra sveitarfélaga: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um persónuvernd.
3.1803036 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Húsið.
4.1802020 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Hótel Drangshlíð.