238. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, fimmtudaginn 3. maí 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1805001 Ársreikningur 2017: Fyrri umræða.
2. 1804050 Lánasjóður sveitarfélaga: Lántaka vegna Austurvegs 4.
3. 1804052 Lánasjóður sveitarfélaga: Lántaka vegna Byggðasafnsins í Skógum.
4. 1712048 Samkomulag milli Seljalandsfoss ehf. og Rangárþings eystra varðandi Hamragarða og Seljalandsfoss.
5. 1804053 Fjallskilanefnd Fljótshlíðar: Beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2018.

Fundargerðir:
1. 1804059 30. fundur Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar Rangárþings eystra. 14.03.2018.
2. 1804045 31. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 24.04.2018.
3. 1804046 54. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. 17.04.2018.
4. 1804047 4. fundur Öldungaráðs Rangárvallasýslu. 17.04.2018
5. 1804048 195. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 17.04.2018.
6. 1804049 531. fundur stjórnar SASS. 06.04.2018.
7. 1804057 265. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 24.04.2018.

Mál til kynningar:
1. 1802011 Samband íslenskra sveitarfélaga: Styrkur frá jöfnunarsjóði í tengslum við nýja persónuverndarlöggjöf, innleiðing í leikskóla, grunnskóla og frístundarstarf sveitarfélaga.
2. 1804051 Lánasjóður sveitarfélaga: Arðgreiðsla 2018.
3. 1805002 Innleiðing á nýrri persónuverndarlöggjöf: Tilboð.

Hvolsvelli, 1. maí 2018
f. h. Rangárþings eystra
                                             
Ísólfur Gylfi Pálmason
Sveitarstjóri