- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Nú efnum við til fundar með þeim einstaklingum sem áhuga hafa á að halda áfram góðri hreyfingu og skemmtilegu starfi. Fundurinn verður haldinn í Litla salnum í Félagsheimilinu Hvoli þriðjudaginn 26. september nk. og hefst kl. 17.00. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri og Ólafur Örn Oddsson, æskulýðsfulltrúi og forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar mæta á fundinn. Rætt verður hvernig best er að vinna áfram að verkefninu. Hvetjum áhugasama til að mæta.
Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Hvolsvelli.