- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Fjölbreytt dagskrá heilsuvikunnar heldur áfram og mánudaginn 1. september er úr ýmsu að velja.
Zumba með Gabríelu í Hvolnum kl: 16:00.
Sandra Sif verður með fitu- og ummálsmælingu í íþróttahúsinu milli kl: 15:00 og 17:00.
18:00-18:45 Opinn tími í sundleikfimi með Hjördísi Guðrúnu.
Opinn kynningartími í blaki í íþróttahúsinu á Hvolselli kl. 18:30 – 20:30
Minnum einnig á að frítt er í sund og líkamsrækt meðan á heilsuviku stendur.