- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, mun á næstu vikum kynna breytingar sem hún hefur mælt fyrir sem gera ráð fyrir fækkun og stækkun á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra. Í gær, mánudaginn 3. febrúar, hélt SASS fund í Hvolnum, Hvolsvelli, með innanríkisráðherra, sveitarstjórnarmönnum, lögreglu- og sýslumönnum um þessar fyrirhuguðu breytingar.