- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sl. helgi, 18. og 19. mars var haldið Íslandsmeistaramót unglinga í borðtennis 2017. Það var Borðtennisdeild Dímonar sem hélt utan um mótið og var líf og fjör í íþróttahúsinu alla helgina.
KR sendi flesta keppendur til leiks á mótinu en Víkingur nældi sér í flesta Íslandsmeistaratitila. Dímon sendi vaska sveit til liðs og má sjá myndir af þeim hér fyrir neðan en þær eru af facebook síðu borðtennisdeildarinnar.