- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Fastir liðir eins og venjulega á Kjötsúpuhátíðinni er kassabílarall. Kjötsúpuhátíðin verður helgina 30.ágúst - 1. september og fer kassabílarallið fram laugardaginn 31. ágúst. Síðustu ár hefur þátttakan verið góð og verulega skemmtilegt að fylgjast með. Vonast kjötsúpunefndin til að sem flestir skrái sig til leiks í ár. Meðfylgjandi eru myndir frá kassabílarallinu 2012.