- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Kvenfélögin sex í sveitarfélaginu hafa síðustu misseri verið að sauma fjölnotapoka sem verða svo gefnir inn á hvert heimili í Rangárþingi eystra.
Kvenfélögin hafa hvert saumað fyrir sig en einnig hist og saumað saman, t.d. á Heimalandi í byrjun mars.
Hér fyrir neðan má sjá myndir af Loftinu, aðstöðu Kvenfélagsins Einingar á Hvolsvelli og svo frá Heimalandi. Myndirnar á Heimalandi tók Kristín Erna Leifsdóttir.
Margrét Tryggvadóttir, formaður Einingar með einn af fjölnota pokunum.