Í vikunni var klárað að malbika í Gunnarsgerði, Dufþaksbraut og á Ormsvelli. Nú á aðeins eftir að klára gangstéttar og svo að tyrfa eyjar þar sem það á við.

Gunnarsgerði

Aðkoma að Fóðurblöndunni og Vélsmiðjunni Magna af Dufþaksbraut

Síðasti götubúturinn sem eftir átti að malbika við Ormsvöll hefur nú verið kláraður