- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Félagsmiðstöðin stendur fyrir örsmiðjum dagana 20.-22. júní og 26.-29. júní.
Mikilvægt er að skrá börnin í smiðjurnar á netfangið throstur@hvolsvollur.is
Þar þarf að koma fram: Nafn og nafn forráðamanns, símanúmer og hvort barnið sé með ofnæmi/óþol.
Örsmiðjur 20. – 22. Júní 2017.
Dagskrá.
Þriðjudagur: Kahoot spurningakeppni – ( Gott er að koma með sinn eigin snjallsíma. Kahoot er snjallsíma – hópleikur
Miðvikudagur: Fatasund. Koma með létt föt í sundið og að sjálfsögðu mæta með aukaföt
Fimmtudagur: Grilla pylsur, stóra sykurpúða og útileikir fyrir utan félagsmiðstöð
Þátttökugjald er 500 kr. á dag. Opið frá kl. 13:00 – 16:00
Örsmiðjur 26. – 29. júní 2017.
Dagskrá.
Mánudagur: Sápufótbolti og sápublak. Muna eftir: föt til skiptanna og koma með handklæði.
Þriðjudagur: Brjóstsykursgerð, smiðja í að búa til nammimola, sleikjó og fleira.
Miðvikudagur: Vatnsblöðrustríð fyrir utan féló. Muna eftir, föt til skiptanna og handklæði. Gott að koma með aukaskó
Fimmtudagur: Óvissuferð. Ævintýraferð um Suðurland. Nánari auglýsing kemur síðar. Þátttökugjald er 1500 kr.
Æskilegt að skrá fyrir mánudaginn 16. júní á netfanginu throstur@hvolsvollur.is
Þátttökugjald er 500 kr. á dag. Opið frá kl. 13:00 – 16:00
Með kveðju frá félagsmiðstöðinni
Þröstur Freyr 691 – 1270
Halldóra Anna 691 - 4514