Einn af skemmtilegustu dögum ársins er Öskudagurinn en þá fara hinar ýmsu kynjaverur á stjá og leita sér að gógæti í pokann sinn. Veðrið var með besta móti í ár og mætti hópur barna í ráðhúsið og sungu fyrir starfsfólk.
Fleiri myndir má sjá hér