- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Ratleikur Rangárþings eystra hefur verið í gangi í sumar en nú er búið að draga út vinningshafa úr innsendum spjöldum. Þátttakan fór algjörlega fram úr björtustu vonum en yfir 100 spjöldum var skilað í íþróttamiðstöðina. Styrktaraðilum er þakkað kærlega fyrir verðlaunin sem veitt eru.
Vinningshafar eru:
Björgvin Bjarnason (860) - Eldstæði frá Húsasmiðjunni
Sandra Sif Úlfarsdóttir (860) - Jeppaferð fyrir 2 frá Midgard Adventure
Védís Ösp Einarsdóttir (860) - Hamborgaraveisla fyrir 4 frá Gamla fjósinu
Þórður Tumi Óskarsson (860) - Sundkort og sundgleraugu frá Rangárþingi eystra
Óskum vinningshöfum innilega til hamingju og hlökkum til að skella okkur í næsta leik að ári.